Pleasure, pleasure!

16.2.03

Fínt lag, fínt lag . . . . Besta lagið? Ómögulegt að segja . . . (hálfvitar)
Ég fór til Sigga í gær og góndi á Júró draslið þar með misskemmtilegu fólki. Það er óhætt að segja að húmorinn í Gísla Marteini og Loga hafi ekki verið að gera góða hluti. Það var þó frekar fyndið þegar Gísli sagði Hreimi að fara að hreyfa aftur varirnar og svo þegar Logi sagði að Páll Óskar væri alltaf að glenna sig.

Annars fannst mér frekar fyndið að keppninni hafi verið sjónvarpað til Færeyja eingöngu vegna þess að Eivør Pálsdóttir tók þátt. Ég fór á Sosialurin.fo og fann þetta þar:

Eivør verður landskend í Íslandi
Eivør Pálsdóttir hevur nógv um at vera, men hon ætlar sær at luttaka í íslendska Grand Prixnum við heilum hjarta. Hon roknar tó ikki við at vinna

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home