Þá er kanastelpan komin og tek ég það til baka að hún sé lufsa. Þar að auki lítur hún ekki út fyrir að vera stelsjúk en maður veit þó aldrei. Hún var sofandi þegar ég kom heim úr vefjafræðinni í dag og nú er hún nýfarin með Snorra á tónleika á Gauknum þannig að ég er ekki búinn að tala mikið við hana. Ég er samt ekki frá því að hún hafi stöðugt verið að blikka mig!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home