Pleasure, pleasure!

10.4.03

Það er einhver kreisj Írani nýfarinn að hringja hingað heim villt og galið. Hann hringdi til að mynda tvisvar klukkan hálf átta í morgun og svo var ég rétt í þessu að fá símtal frá honum. Hann sagði nú bara halló og ég skellti á. Fyrir tveimur árum lentum við í svipuðu atviki þar sem Írani hringdi á fullu og sagði aldrei neitt nema fullt af halló-um. Sennilega sami gaur.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home