Pleasure, pleasure!

18.6.03

Allt að gerast
Nú er ég kominn í vaktafrí og byrja ekki að vinna næst fyrr en aðfaranótt þriðjudags. Þéttskipuð dagskrá er framundan enda vilja allir ólmir vera nálægt líkama mínum á góðum degi. Á morgun er það kringluferð og eru eftirfarandi skráðir í hana: Edda, Haukur, Siggi og Marinó. Enn er hægt að skrá en þátttökugjald eru litlar 500 krónur. Á morgun er svo afmæli hjá Sunnu og á föstudaginn verður strandpartý í Nauthólsvík með vinnunni. Um kvöldið verður svo stefnan tekin á karokíbar . . . ehh . . . Á laugardaginn verður svo örugglega eitthvað gert þar sem nærveru minnar er krafist..
´
Svo er ekki amalegt að nýr Weebl and Bob þáttur hefur litið dagsins ljós. Pottþétt uppáhaldsþátturinn hans Gústa rappara.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home