Upphönkunin gengur nokkuð vel þrátt fyrir ömurlega líkamsræktarfélaga. Manni vinnur á asnalegum tímum og Siggi er latur og þykist ekki hafa tíma í þetta. Þrátt fyrir þetta andstreymi fór ég með líkama minn út að skokka áðan í Elliðaárdalnum með Eddu. Það styttist í að ég verði hönk dauðans!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home