Pleasure, pleasure!

8.7.03

Nú hefur mér tekist án mikils erfiðis að finna sameiginlegan forföður Marinós og Magga. Hér fyrir neðan má sjá ljósmynd af nefapaafbrigðinu nebbus vibbus sem uppi var fyrir um 2 milljónum ára en út frá stengerðum leifum þess má sjá að það hafði ótrúlega leiðinlegan persónuleika og þjáðist af innhverfri útgeislun. Gríðarstórt nefið virkaði sem fælibúnaður en rándýr létu afbrigðið eiga sig því þeim fannst það vera viðbjóður.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home