Pleasure, pleasure!

2.7.03

Ég er orðinn hamingjusamur eigandi nýrrar hljómflutningssamstæðu. Gömlu græjurnar mínar voru að detta í sundur af ofnotkun auk þess sem þær voru alltof stórar og þurftu að fara í viðgerð. Þrátt fyrir að ég skilji ekki hvað RCA inngangur er eða þá RDS útvarp sé er ég bara nokkuð ánægður með þetta.

Pioneer NS-11

Magnari 110 W (RMS, 1kHz, 6 Ohm)
RCA inngangur
RDS útvarp
AM/FM
30 stöðva minni
Klukka
CD spilari, Einn diskur
Stafrænn útgangur
Aðskilinn skjár með veggfestingu
2 x 30 W Hátalarar
50 W Bassabox

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home