Pleasure, pleasure!

21.6.03

Ég fór á Ölver í gær með vinnunni því þar er hægt að syngja í karokí. Í einhverju ölæði ákvað ég að dilla mér syngjandi fyrir framan gestina en fann sem betur fer engin lög sem ég kunni (Nína og The final countdown). Svo er þetta algjör subbubúlla yfirfull af rúmlega fertugu fullu fólki sem syngur eins og geldur köttur í dauðateygjum. Bín þer dönn þett!

Svo er nærveru minnar óskað hjá Sigga bleika í kvöld. Verður bókað geðveikt leiðinlegt þar. . . .

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home