Í dag verð ég einkabílstjóri afa míns sem er orðinn nokkuð gamall. Hann hefur séð Churchill með eigin augum og svo fékk hann meira að segja spænsku veikina á sínum tíma! Þar að auki notaði hann sauðskinnsskó fram að tíu ára aldri en á þeim tíma fór fólk að fá stígvél. Þegar þurrt og hlýtt var í veðri þornuðu skónir og stökknuðu og urðu mjög sleipir á túnum. Merkilegt nokk!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home