Pleasure, pleasure!

12.7.03

Ég lét loks verða af því um daginn og fór með Manna í Veggsport og keypti mér 3 mánaða kort. Þar upphönkaðist ég um þó nokkur hönkstig!

Ég hætti svo við að fara til eyja í morgun vegna suddaþynnku sem hrjáði líkama minn þegar ég vaknaði. Það var matarboð hjá Kristínu í gær og þegar leiðinlega fólkið var farið fórum við Kristín og Maggi niður í bæ. Ég er búinn að vera eins og lufsa í dag. . . .

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home