Pleasure, pleasure!

5.8.03

Fjör og sprell
Nú líður að hinum árlega Keilisdegi Egils en þessi skemmtilegi atburður hefur styrkst í sessi í gegnum árin. Stutt er síðan hinn árlegi Esjudagur Egils var haldinn og tókst hann mjög vel að mati þáttakenda.

Gengið verður upp á Keili frá rótum hans undir styrkri leiðsögn minni á næstu dögum.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home