Ég var að fatta eitt í dag. Í sjóferðinni áður en ég hitti Tóta tvífara fyrst sagði ein konan um borð við mig: Fyrirgefðu. Má spyrja þig? (Svo spurði hún án þess að bíða eftir svari). Áttu bróður sem heitir Þórarinn? Þá hafði hann verið að vinna á Hafró með henni. Svaka saga!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home