Pleasure, pleasure!

6.2.04

Edda 1 . . . Manni 0
Það er bara allt að gerast hjá Eddu. Þrátt fyrir að vera stödd úti í Danmörku er hún búin að bomba inn myndum úr kveðjupartýinu hjá sér á meðan að sumir sem eru hér heima í makindum sínum eru enn ekki búnir að lufsast til að setja myndirnar úr þorrablótinu hjá mér inn á netið!

Myndirnar hennar má nálgast hér! Það er mál manna að þokki minn sem mikill á þessum myndum.


Já . . . . Ég er sko kúl!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home