Ég álpaðist inn á síðu hjá íslensku tónskáldinu Haraldi Sveinbjörnssyni sem virðist vera að læra tónsmíðar úti í Svíþjóð. Hann býður í afmælið sitt á nokkuð nettan hátt eins og heyra má hér! Einnig má finna á síðunni hans verkið Hraun sem er frekar flott og minnir óneitanlega á Landsýn eftir Jón Leifs sem ég geri vitaskuld ráð fyrir að þið öll þekkið!
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home