Pleasure, pleasure!

12.6.04

Viddi soðheili tók upp á því sem tilraun til að vinna bug á megnri sjálfsfyrirlitningu sinni að þvælast eitthvert út í heim, nánar tiltekið Belgrad. Hann er svo búinn að koma sér upp síðu þar sem hann segir frá lífinu þar sem er mjög skemmtileg aflestrar. Ég er búinn að bomba tengli að síðunni í tenglasafnið henni til upphafningar!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home