Hin gríðarlega sumarupphönkun Egils sumarið 2004 hófst í gær af miklum krafti.  Í dag ætlaði allt um koll að keyra er ég fór bæði út að skokka og að hjóla!  Ég hjólaði héðan úr Breiðholtinu og alla leið á stúdentagarðana þar sem ákveðið var að nóg væri komið.  Haukur elska kom því og sótti mig og skutlaði mér heim. 
    
    
    
    
  
  
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home