Pleasure, pleasure!

11.7.04

Í sumar hefur runnið á mig kaupæði eins og hin sumrin tvö sem ég hef unnið í álverinu. Efst á listanum trónir nýja digitalvélin mín, Ixux i, sem ég er svo ánægður með að ég held að ég laðist hreinlega kynferðislega að henni! Því næst kemur heildarsafn skopmynda Gary Larsons sem er algjör snilld! Nú langar mig svo í mp3 spilara og er að pæla í þessum hér! Er hann sniðugur? Þið sem vit á hafið skiljið eftir komment takk . . .

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home