Pleasure, pleasure!

8.7.04

Góð saga
Ég var að byrja syrpu í nótt og af einhverjum ástæðum mætti ég með linsur í fyrsta skipti þessi þrjú ár sem ég hef verið að gimpast þarna í steypuskálanum. Ég var svo settur á steypuvél í fyrsta skipti í nótt og stuttu síðar var mér tjáð að linsurnar gætu bráðnað inn í augu í hitanum sem þar er. Ég tók þær snarlega úr. Áhugasamir um mig og minn líkama í vinnuklæðum geta svo smellt hér!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home