Hinn árlegi Esjudagur Egils var farinn í hitametsveðrinu í dag sem var vel við hæfi enda sló þátakan einnig öll áður þekkt met! Siggi vildi að það kæmi skýrt fram að hann væri ekki í neinni keppni við mig um að komast upp á topp og hleypti hann mér fram úr sér því til undirstrikunar. Hann hefði nú heldur ekki átt neinn séns enda gekk ég undir nafninu Græna þruman í ferðinni. Myndirnar má skoða hér!
Áður en haustar verður svo Hinn árlegi Keilisdagur Egils haldinn og hvet ég sem flest gimp, nær og fjær, til að taka þátt.
Græna þruman pósar
Áður en haustar verður svo Hinn árlegi Keilisdagur Egils haldinn og hvet ég sem flest gimp, nær og fjær, til að taka þátt.
Græna þruman pósar
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home