Pleasure, pleasure!

21.7.04

Ég mætti galvaskur með myndavélina mína á seinni næturvaktina núna í syrpunni eins og áður hefur komið fram og við Dagbjört misstum okkur ögn. Arna var líka með okkur á vél en hún var svo þreytt að hún nennti engu eins og sjá má hér! Þar að auki var hún eitthvað svo pirruð að maður hélt á köflum að hún væri nýbúin að missa legið.

Myndirnar eru hér!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home