Pleasure, pleasure!

19.7.04

Þetta er vandlifað
Það eru einhverjar ferlega óaðlaðandi unglingalufsur að slá blettinn rétt fyrir utan svefnherbergisgluggann minn í þessum skrifuðu orðum. Ég labbaði framhjá þeim áðan en ég var að koma af næturvakt og fer að vinna aftur klukkan fjögur á eftir. Djöfull hata ég svona morgunhana. Fólk þarf að sofa!

Annars mætti ég með hönkamyndavélina mína á næturvaktina og tók þar nokkrar þokkafullar myndir af mér og öðrum við störf okkar þar. Þar sem satanistarnir eru enn að slá ákvað ég að bomba inn tveimur öllum til ánægju. . .



Sir Hunkish að taka sýni úr fljótandi álinu



Sir Hunkish í seypustörtunarmúnderingu!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home