Pleasure, pleasure!

5.8.04

Tiltekt
Ég er búinn að vera að taka til í herberginu mínu í eiginlega allan dag og ég er búinn að finna ýmislegt af gumsi sem er búið að liggja niðurgrafið frekar lengi. Má þarf nefa fullt af subway miðum og midifæl að stuttmyndarlaginu sem ég samdi handa Halla í Verzló en ég hélt ég væri búinn að týna því. Hann gerði hins vegar aldrei stuttmyndina og á hann skammir skildar! Midi meistaraverkið má finna hér!

Svo fann ég líka á diski myndir úr afmæli okkar Trölla frá árinu 2001 og er ég búinn að boma þeim á netið! Ég átti líka myndir úr afmælinu 2002 en ég finn þær ekki. Þær eiga samt að vera til einhvers staðar. Held að Jónas hafi tekið þær. Alla vega . . . Myndirnar 2001 má sjá hér!



Gríðar stemmning

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home