Pleasure, pleasure!

16.8.04

Stay in the zone and break the stuff!
Ég fór um helgina að Skógum með stórfamelíunni til að halda upp á 80 ára afmæli ömmu. Veðrið var æði og notaði ég hvert tækifæri sem gafst til þess að bera líkama minn. Ég er jafnvel ekki frá því að ég hafi tekið smá lit, mest þó bleikan. Subbulegt þykir mér að vita að við getum ekki átt von á svona veðri næstu tíu til hundrað árin! Myndavélin var aldrei langt undan og má finna myndir þaðan hér! Áhugasamir aðdáendur líkama míns geta fundið hann beran að ofan þarna einhvers staðar.


Ef vel er rýnt má hér sjá hönk

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home