Pleasure, pleasure!

28.3.05

Manni trölli benti mér á þvílíkt sniðugt forrit sem heldur utan um allar digital myndirnar manns. Það er hægt að gera fullt af gumsi í því og þar á meðal losa sig við rauð augu. Snilldar fídus! Forritið heitir Picasa 2 og má finna hér!

Myndirnar frá Sunnu síðan á miðvikudaginn eru svo hér! Takið eftir því hvað lítið er af rauðum augum þar. Rarr!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home