Pleasure, pleasure!

20.6.05

Þá er ég eins og argasta stelpa búinn að skrifa ferðasöguna úr ferðinni. Ég er nokkuð viss um að enginn nenni að lesa þetta en engu að síður skellti ég þessu á netið og má lesa um svaðaleg ævintýri mín hér!

Annars get ég ekki lengur kallað mig úber skokkhönk. Ég fór út að hlaupa á laugardaginn og var þokkinn langt undir meðallagi. Þessu þarf að kippa í liðinn!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home