Pleasure, pleasure!

13.4.05

Hvað er þokkafyllra en punghært hönk í adidasgalla hlaupandi á ógnarhraða niðri í Elliðaárdal í ljósaskiptum aprílkvölds?

Svarið er fátt. Ég var meira að segja stoppaður af öðrum skokkara sem fann sig knúinn til að minnast á hversu efnilegur langhlaupari ég væri. Ég var nú frekar hissa og hefðu nú margir sem mig þekkja skellt upp úr. Þetta var engu að síður hinn vinalegasti kall sem meinti vel!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home