Pleasure, pleasure!

1.5.05

Þegar ég var 11 til 12 ára gamall var ég sífellt búandi til teiknimyndasögur ásamt nokkrum vinum mínum. Ég á fullan kassa af þessu drasli og um daginn fann ég þar sögu sem ég bjó til um Ingibjörn. Þetta er algjör steik en samt fyndið að sjá hvað maður var með glataðan húmor á þessum aldri. Söguna má sjá hér!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home