Pleasure, pleasure!

9.10.05

Ísó 2005
Ég fór til Ísafjarðar með fyrsta árs nemum í tónlist úr LHÍ á mánudaginn og var þar fram á föstudag. Markmiðið var að láta okkur kynnast betur og búa til tónlist saman auk þess sem nokkrar breskar subbur voru að æfa sig í að láta okkur gera einhverjar hundakúnstir. Ísafjörður kom nokkuð á óvart. Bærinn er frekar töff og íbúarnir þvílíkt vinalegir. Í heildina séð var þessi ferð algjört stöff og myndirnar úr henni má finna hér!

Myndirnar síðan í partýinu í gær má svo finna hér!


Randahönk og nokkrar subbur að breika stöff

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home