Ég kom heim frá London klukkan tvö í nótt og eins og alltaf fannst mér jafn gaman að koma heim og að fara út. Þrátt fyrir að hafa bara verið í 4 daga gerðum við heilan helling og sáum fullt af stöffi. Það er hins vegar svo mikil stappa af fólki þarna að maður verður hálf pirraður og núna virkar Reykjavík pinku lítil. Á mánudagskvöldið hitti ég svo Glyn, Jo og Ben og var subbast ögn fram eftir nóttu. Myndir má finna hér!
Alltaf jafn hress
Alltaf jafn hress
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home