Memento
Ég var rétt í þessu að koma úr bíó þar sem ég sá myndina Memento og fannst mér hún bara nokkuð góð. Hún er ótrúlega frumleg og skemmtileg tilbreyting frá öllum formúlumyndunum sem maður er búinn að góna á í gegnum árin. Þó vil ég vara við að fólk fari á hana með miklar væntingar. Litli bróðir minn og Brynjar voru búnir að segja mér að hún væri alveg geðveik en ég er ekki sammála því.
Ég var rétt í þessu að koma úr bíó þar sem ég sá myndina Memento og fannst mér hún bara nokkuð góð. Hún er ótrúlega frumleg og skemmtileg tilbreyting frá öllum formúlumyndunum sem maður er búinn að góna á í gegnum árin. Þó vil ég vara við að fólk fari á hana með miklar væntingar. Litli bróðir minn og Brynjar voru búnir að segja mér að hún væri alveg geðveik en ég er ekki sammála því.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home