Pleasure, pleasure!

13.8.01

Ég fór í Veggsport áðan og upphönkaði mig allsvakalega. Ég er nú orðina að Agli version 2.1 og komin með samtals 270 hönk stig. Það nennti enginn af helvíts aumingjunum með mér og þurfti ég því að taka ráðin í mínar hendur. Það eitt að ég hafi álpast einn niðureftir færði mér heil 10 hönkstig upp í fangið. Sökum allsuddalegs átaks í tækjunum krækti ég mér svo í önnur 35 stig. Það er alls ekki slæmt og hvet ég ykkur til þess að fara hér neðar á síðuna og hvetja mig áfram!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home