Pleasure, pleasure!

3.9.01

Ég held að síðan hans Þóris sé langbesta gimpasíðan sem er í gangi núna. Ég er farinn að stórauka heimsóknir mínar til hans því hann hefur lag á því að rekast á eitthvað asnalegt á netinu og deila því svo með öðrum. Dæmi um síður sem ég er eiginlega hættur að heimsækja er t.d. síðan hans Sigga, en hann hefur ekki gert handtak á henni síðan hann dritaði á mig þar. Og hvað er svo að gerast með hana Siggu? Þórir ber í það minnsta höfuð og herðar yfir okkur öll eins og er og hefur stórbætt sig frá því að hann byrjaði hér á netinu. Ég er samt hönk!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home