Pleasure, pleasure!

21.10.01

Hér er skemmtileg grein sem birtist í norska dagblaðinu Aftenposten fyrir nokkrum árum. Norðmenn hafa eins og kunnugt er verið duglegir að eigna sér það sem íslenskt er og þá sérstkalega Snorra Sturluson og Íslendingasögurnar. Í þessari grein tekur Eyjólfur Kjalar Emilsson upp hanskann fyrir Íslendinga og segir Normönnum hvað er satt og rétt í þessum málum. Mér fannst mjög gaman að lesa þessa grein enda hefur stelsýki Norðmanna ætíð farið í taugarnar á mér.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home