Pleasure, pleasure!

24.11.01

Ekki er öll vitleysan eins!
Það virðist vera búið að stofna einhvern kúbb í kringum Newcastle Brown Ale og ber hann mitt nafn. Mér finnst þetta frekar fyndið þar sem það er nákvæmlega engin tenging milli mín og drykksins. Mér finnst þó óþarfi hjá honum Ágústi Flygenring að segja sig úr klúbbnum því hann telur mig rasista. Rauðhærðni hans virðist nú gjörsamlega vera búin að stíga honum til höfuðs.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home