Pleasure, pleasure!

15.12.01

Þá er búið að setja upplýsta Jesús jólaskrautið í gluggann í íbúðinni fyrir ofan mig. Þeir sem ekki hafa kíkt á þetta stórmerkilega skraut er bent á að gera sér ferð upp í Breiðholt. Það er þess virði.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home