Pleasure, pleasure!

17.12.01

Æ, hvað lífið er eitthvað leiðinlegt og þurrt. Ég týndi lífsgleðinni í þriðja kafla algebrunnar og hef ekki komið auga á hana síðan. Svartnættið hefur hellst yfir mig af meiri krafti en nokkru sinni fyrr. Ekki bætir það heldur úr skák að flestir vinir mínir eru á einhvern hátt útlitslega bæklaðir.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home