Pleasure, pleasure!

30.4.02

Ó mig auman!
Þá er allt komið á fullt. Lífslöngunin er horfin og löngunin í gríðargóðan kaðal tekin við. Á stundum sem þessum er gott að hafa í huga að sumir hafa það verra en maður sjálfur. Það sem heldur mér frá kaðalkaupum þessa stundina er hann Haukur. Hann er kannski ekki í jafn stífum próflestri og ég eins og er en hann glímir við mun verri vanda. Krónísk leiðindi sjálfs síns. Þakka þér fyrir Haukur að vera svona mikill viðbjóður.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home