Pleasure, pleasure!

28.5.02

Ég er að verða brjálaður! Ég er búinn að vera tognaður í kjálkanum eins og aumingi í örugglega um tvo mánuði. Ég má ekki opna munninn mjög mikið né bíta fast í hluti. Það er til dæmis vont að fá sér mozart kúlu og ekki er notalegt að geispa.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home