Þeir sem eru að pæla í því að kaupa sér apótekslakkrís skulu hætta því umsvifalaust. Í fyrsta lagi eru tvö lög af plasti utan um hann sem hræðilega erfitt er að ná af og ef það tekst þá bragðast þetta kvikindi hvort eð er geðveikt illa. Svo er hann líka stórhættulegur. Ég er kominn með skurð upp í góm sem mig verkjar í þegar ég drekk kaffi.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home