Pleasure, pleasure!

5.5.02

Ég var að kíkja á teljarann minn og sá þar helling af nýjum leitarorðum sem sleginn hafa verið inn á leitarvélar. Merkilegast fannst mér að sjá allar þær setningar sem tengdu mig við einhversskonar aumingjaskap. Skynja ég að andi Hauks svífi þar glottandi yfir.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home