Pleasure, pleasure!

30.4.02

Haukur var svo ánægður með lipurlega skrifaðan pistil minn frá því fyrr í dag að hann ákvað að leyfa mér að birta hér annað ljóð eftir hann. Mér finnst það afskaplega fallegt og lýsa honum vel.

Andlist mitt

Ó, ásjóna mín
grettin eins og mitt innra sjálf.

Í angist minni
reyni ég að þvo skílegt eðli mitt,
gengur ekki. . . .

Ég heyri raddir
sem allan daginn kyrja dónaorð.
Í fjarska jarmar kind.

Ég læt freistast. . . . .

Haukur Gunnarsson




Skáldið á góðum degi

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home