Pleasure, pleasure!

11.5.02

Ég hef grun um spillingu í Háskóla Íslands. Prófin sem ég hef farið í hafa flest verið mongó miðað við próf undangenginna ára í sömu fögum. Það er því alveg ljóst að kaðalframleiðendur koma hér við sögu.

En ég er allavega kominn í frí. Sit nú við tölvuna með ískaldan bjór og bíð eftir að ógeðið hann Haukur komi með rauðhærða frænda sínum að sækja mig.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home