Pleasure, pleasure!

28.5.02

Ég get ekki annað en verið sammála honum Gulla varðandi greinina á Vökuvefnum. Mér finnst þetta vera alveg hrikalega ómálefnalegt og hallærislegt í alla staði. Ég fæ ekki séð að Sigrún hafi einhverja spes fordóma í garð útlendinga. Henni finnst bara gaurinn ógeðslegur, svipað og mér finnst um Hauk.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home