Ég var að velta því fyrir mér hvort heimsóknum á síðuna mína myndi fjölga ef ég færi að skrifa eins og stelpa. Það sem felst í stelpu skrifum eru lýsingar á daglega lífinu sem ég á erfitt með að ímynda mér að fólk nenni að lesa. Það virðast samt vera þannig að svoleiðis síður eru vinsælastar. Það eru samt örugglega bara stelpur sem nenna að lesa svoleiðis og svo svona ömurlegir gaurar eins og Haukur sem myndu þó aldrei viðurkenna það.
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home