Nokkuð skemmtilegt ljóð hér sem mamma benti mér á utan á mjólkurfernu.
Sumarið
Sumarið kemur líkt og dagblaðið
ekki alltaf á réttum tíma,
en kemur þó.
En væri það ekki betra
ef sumarið gæti komið
á hverjum degi
og dagblaðið aðeins einu sinni á ári?
Sverrir Norland
Hlíðaskóla, Reykjavík
Sumarið
Sumarið kemur líkt og dagblaðið
ekki alltaf á réttum tíma,
en kemur þó.
En væri það ekki betra
ef sumarið gæti komið
á hverjum degi
og dagblaðið aðeins einu sinni á ári?
Sverrir Norland
Hlíðaskóla, Reykjavík
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home