Pleasure, pleasure!

14.12.02

Sigur Rósar tónleikarnir: Krítík hönks!
Þeir voru magnaðir! Ég er nýkominn heim og er bara alveg eftir mig. Nýju lögin þeirra voru geggjuð og krafturinn á köflum með ólíkindum. Stelpurnar í strengjakvartettnum máttu hafa sig allar við í hamaganginum og áttu stundum ekki einu sinni séns. Ég heldi ég slái botninn í þessa greinargóðu krítík mína með orðum subbukana sem stóð fyrir aftan mig á leiðinni út: Freaking insane!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home