Pleasure, pleasure!

13.12.02

Tóm hamingja
Er rétt ólagður af stað á seinni Sigur Rósar tónleikana í Háskólabíói en ég hef einmitt aldrei farið á tónleika með þeim. Ég fer með Sigga Bleika sem var með ólíkindum dónalegur við mig í símann í dag. Sagðist hann ekki nenna að tala við mig sem mér finnst ákaflega ólíklegt í ljósi persónuleika míns. Tel ég mig því hafa hringt í hann í miðri svölun sjálfssnertifýsnar sinnar.


0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home