Pleasure, pleasure!

9.12.02

Mér finnst fólkið sem er eftir í Survivor vera upp til hópa leiðindalufsur. Ég held eiginlega ekki með neinum þarna og skil varla af hverju ég er að horfa á þetta. Mun sennilega halda þeirri stefnu þó óbreyttri. Mér finnst alveg merkilegt að heimska alkabeljan hún Jan sé þarna enn inni. Ég myndi drekkja henni í pisspásu hjá myndavélaköllunum ef ég væri keppandi. Hún er heimsk og engin ógn og hægt að stjórna því hvernig hún kýs og það er sennilega ástæðan fyrir því að hún sé ekki löngu farin.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home