Pleasure, pleasure!

6.12.02

Ég held að versti óvinur minn um þessar mundir sé snooze valmöguleikinn á símanum mínum. Þessi andskoti hefur stolið frá mér ófáum stundunum. Svo þarf ég að fara að klippa á mér táneglurnar. Ég nenni því ekki hálfur!

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home