Þá er Íslensk erfðagreining búin að opna Íslendingabók sem er ættfræðigrunnur Íslendinga.  Þetta er víst eini ættfræðigrunnurinn í heiminum sem nær til heillrar þjóðar og eru 95% Íslendinga frá landnámi skráðir í grunninn.  Hægt er að skrá sig til að fá ókeypis aðgang að grunninum sem er frábært.  
Annars sá ég Kára Stefánsson í þáttaröðinni um Íslandssöguna á þessari öld þar sem tekið var viðtal við hann þegar hann var við nám í mr. Hann talaði alveg eins og geimvera þá líka! Ég hélt að hann hefði fengið þennan subbuhreim þegar hann bjó úti. Bjakk!

0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home